Yfirvofandi

Sviðssetning
Naív
Listahátíð í Reykjavík

Sýningarstaður
Lokastígur 5

Frumsýning
24. maí 2007

Tegund
Sviðsverk – Leiksýning

Stundum sofna þau saman í sófanum. Stundum sofnar hann í sófanum og hún stendur upp og sofnar í sínu rúmi. Stundum er því öfugt farið. Það kemur fyrir að þau sofna saman í rúminu sínu. Kemur fyrir. Stundum dansa þau.

Afsakið.

Þau dönsuðu einu sinni. Þá stóðu þau kannski upp úr sófanum, settu plötu á fóninn eða kveiktu einfaldlega á útvarpinu. Já. Þá dönsuðu þau. Í stofunni. Og það kom fyrir að þau þurftu enga tónlist. Takturinn var í þeim. Inni í þeim. Þau dönsuðu síðast í stofunni 16. ágúst 1981.

Höfundur
Sigtryggur Magnason

Leikstjóri
Bergur Þór Ingólfsson

Leikari í aðalhlutverki
Ingvar E. Sigurðsson

Leikkona í aðalhlutverki
Edda Arnljótsdóttir

Leikari í aukahlutverki
Jörundur Ragnarsson