Yfir til þín

Heiti verks
Yfir til þín

Lengd verks
120 mín.

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Spaugstofumenn rifja upp stórt og smátt af 30 ára ferli sínum í sjónvarpi og á sviði. Þekktar persónur úr galleríi Spaugstofunnar skjóta upp kollinum í bland við nýtt efni í lausu og bundnu máli og inn á milli ryðjast atburðir líðandi stundar inn í sýninguna.

Frumsýningardagur
24. október, 2015

Frumsýningarstaður
Þjóðleikhúsið

Leikskáld
Karl Ágúst Úlfsson, Örn Árnason, Sigurður Sigurjónsson

Leikstjóri
Ágústa Skúladóttir

Danshöfundur
Katrín Ingvadóttir

Tónskáld
Karl Ágúst Úlfsson, Örn Árnason, Gunnar Þórðarson

Lýsing
Hermann Karl Björnsson

Búningahönnuður
Leila Arge

Leikmynd
Finnur Arnar Arnarsson

Leikarar
Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Sigurður Sigurjónsson, Randver Þorláksson, Örn Árnason

Söngvari/söngvarar
Örn Árnason