WikiHow to Start a Punk Band
Heiti verks
WikiHow to Start a Punk Band
Lengd verks
80 mínútur
Tegund
Dansverk
Um verkið
„WikiHow to Start a Punk Band“ er verk þar sem dansarinn og danshöfundurinn Gígja Jónsdóttir stofnar pönkhljómsveit í samvinnu við áhorfendur út frá leiðbeiningum af vefsíðunni wikihow.com.
WikiHow.com er staðurinn þar sem draumar verða að veruleika – þar á hver sem er á að geta lært hvað sem er. Á einu kvöldi munum við meika það.
„WikiHow to Start a Punk Band“ er á sama tíma fögnuður sem og gagnrýni á hinni svokölluðu DIY (“do it yourself”) menningu Internetsins. Verkið veltir upp spurningum um upplýsingar, frumleika, höfundarétt og markaðsvæðingu listgreina á Internet-öld.
Sviðssetning
Gígja Jónsdóttir
Frumsýningardagur
10. ágúst, 2017
Frumsýningarstaður
Mengi
Danshöfundur
Gígja Jónsdóttir
Dansari/dansarar
Gígja Jónsdóttir
Youtube/Vimeo video
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.gigjajonsdottir.com