Walking Mad
Heiti verks
Walking Mad
Lengd verks
30 mín
Tegund
Dansverk
Um verkið
Walking Mad er gamansamt verk sem fléttar saman húmor, galsa og geðveiki. Johan Inger hafði orðatiltæki Sókratesar Okkur hlotnast mestu gæði gegnum brjálæði, ef það er guðsgjöf (Our greatest blessings come to us by way of madness) að leiðarljósi þegar hann samdi verkið. Walking Mad krefst mikils af dönsurunum þar sem þeir þurfa að fylgja stigmagnandi takti tónverksins Boléro eftir Maurice Ravel en samtímis tjá þær miklu tilfinningar sem fylgja verkinu.
Frumsýningardagur
12. apríl, 2013
Frumsýningarstaður
Borgarleikhúsið
Danshöfundur
Johan Inger
Dansari/dansarar
Aðalheiður Halldórsdóttir
Ásgeir Helgi Magnússon
Brian Gerke
Cameron Corbett
Hannes Þór Egilsson
Hjördís Lilja Örnólfsdóttir
(Ellen Margrét Bæhrenz)
Karl Friðrik Hjaltason
Steve Lorenz
Unnur Elísabet Gunnarsdóttir
Youtube/Vimeo video
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.id.is