Von

Sviðssetning
Pars Pro Toto

Sýningarstaður
Íslenska Óperan

Frumsýning
19. nóvember 2005

Tegund verks
Danssýning

Í Von renna saman draumur og veruleiki í myndrænu flæði. Huglægar líkamsmyndir, veraldleg tónlist og líðandi kvikmynd, innblásið af orðum Árna Ibsen rithöfundar; “Sumir deyja af draumum. Þeir steypa sér í þá blindaðir af birtu þeirra. En draumar veita ekki viðnám. Ef dreymandinn veitir ekki viðnám sjálfur fellur hann gegnum drauminn – til dauðs. Í draumum er vaka ein heild….”

Höfundur
Lára Stefánsdóttir

Leikstjóri
Lára Stefánsdóttir

Búningar
Elín Edda Árnadóttir
Lára Stefánsdóttir

Lýsing
Jóhann Bjarni Pálmason

Tónlist
Guðni Franzson

Dansarar
Hannes Egilsson
Ingibjörg Björnsdóttir
Lára Stefánsdóttir
Saga Sigurðardóttir
Sverrir Guðjónsson
Vicente Sancho

Danshöfundur
Lára Stefánsdóttir