Virkjunin

Sviðssetning
Þjóðleikhúsið

Sýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið

Frumsýning
3. mars 2006

Tegund verks
Leiksýning

Náttúran, takmarkalaus trú á tækni og framfarir, hreyfanlegt vinnuafl og tungumálið eru meðal viðfangsefna Nóbelsverðlaunahafans Elfriede Jelinek í þessu leikverki, þar sem sem afbygging leikhússins og aðferða þess er jafnframt í brennidepli.

Á sinn kaldhæðna hátt ræðst Jelinek að goðsögnum og afhjúpar þær, eða eins og hún segir sjálf: „Konan er dæmd til þess að segja sannleikann en ekki lýsa hinni fögru ímynd.“

Höfundur
Elfriede Jelinek

Leikstjóri
Þórhildur Þorleifsdóttir

Leikarar í aukahlutverki
Arnar Jónsson
Atli Rafn Sigurðarson
Baldur Trausti Hreinsson
Björgvin Franz Gíslason
Gísli Pétur Hinriksson
Ólafur Steinn Ingunnarson
Páll S. Pálsson
Rúnar Freyr Gíslason

Leikkonur í aukahlutverki
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
María Pálsdóttir
Nanna Kristín Magnúsdóttir
Sólveig Arnarsdóttir
Þórunn Clausen
Þórunn Lárusdóttir

Leikmynd
Sigurjón Jóhannsson

Búningar
Filippía I. Elísdóttir

Lýsing
Aðalsteinn Stefánsson

Tónlist
Jóhann G. Jóhannsson

Danshöfundur
Auður Bjarnadóttir