Verðlaunahafar
Sýning ársins 2021
Vertu úlfur
Leikrit ársins 2021
Vertu úlfur eftir Unni Ösp Stefánsdóttur og Héðin Unnsteinsson
Leikstjóri ársins 2021
Unnur Ösp Stefánsdóttir
fyrir sýninguna Vertu úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins
Leikari ársins 2021 í aðalhlutverki
Björn Thors
í leikverkinu Vertu úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins
Leikkona ársins 2021 í aðalhlutverki
Edda Björg Eyjólfsdóttir
í leikverkinu Haukur og Lilja – Opnun í sviðsetningu Edda Production
Leikari ársins 2021 í aukahlutverki
Kjartan Darri Kristjánsson
í leikverkinu Kafbátur í sviðsetningu Þjóðleikhússins
Leikkona ársins 2021 í aukahlutverki
Birna Pétursdóttir
í leikverkinu Benedikt búálfur í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar í samstarfi við MAk og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands
Leikmynd ársins 2021
Elín Hansdóttir
í leikverkinu Vertu úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins
Búningar ársins 2021
María Th. Ólafsdóttir
í leikverkinu Kardemommubærinn í sviðsetningu Þjóðleikhússins
Lýsing ársins 2021
Björn Bergsteinn Guðmundsson og Halldór Örn Óskarsson
í leikverkinu Vertu úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins
Tónlist ársins 2021
Friðrik Margrétar Guðmundsson
í óperunni Ekkert er sorglegra en manneskjan í sviðsetningu Adolfs Smára Unnarsonar og Friðriks Margrétar Guðmundssonar í samstarfi við Tjarnarbíó
Hljóðmynd ársins 2021
Elvar Geir Sævarsson og Valgeir Sigurðsson
í leikverkinu Vertu úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins
Söngvari ársins 2021
María Sól Ingólfsdóttir
í óperunni Ekkert er sorglegra en manneskjan í sviðsetningu Adolfs Smára Unnarsonar og Friðriks Margrétar Guðmundssonar í samstarfi við Tjarnarbíó
Dans – og sviðshreyfingar ársins 2021
Allra veðra von
í nýsirkussýningunni Allra veðra von í sviðsetningu Sirkuslistahópsins Hringleiks í samstarfi við leikhópinn Miðnætti og Tjarnarbíó
Dansari ársins 2021
Inga Maren Rúnarsdóttir
í dansverkinu Ævi í sviðsetningu Íslenska dansflokksins
Danshöfundur ársins 2021
Inga Maren Rúnarsdóttir
fyrir dansverkið Ævi í sviðsetningu Íslenska dansflokksins
Sproti ársins 2021
Leikhópurinn PólíS
Barnasýning ársins 2021
Kafbátur
í sviðsetningu Þjóðleikhússins
Útvarpsverk ársins 2021
Með tík á heiði
eftir Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur í sviðsetningu Útvarpsleikhússins RÚV
Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2021
Hallveig Thorlacius
Þórhallur Sigurðsson
UM GRÍMUNA
Gríman – Íslensku sviðslistaverðlaunin, voru fyrst veitt sumarið 2003. Þau eru veitt árlega, við hátíðlega athöfn í einu af stóru leikhúsunum og í beinni útsendingu í Sjónvarpinu.
Sviðslistasamband Íslands stendur fyrir hátíðinni sem skal vera glæsileg, fagmannleg og skemmtileg uppskeruhátíð. Grímuhátíðin er samstarfsverkefni félaga, samtaka og stofnana sem starfa innan vébanda sambandsins.
Hafa samband
Sviðslistasamband Íslands
Heimilisfang:
Lindargata 6
101 Reykjavík
Ísland
Netfang: stage@stage.is
Verkefnastjóri Grímunnar: helena@stage.is