Verðlaunahafar
Sýning ársins 2019
Ríkharður III
Leikrit ársins 2019
Club Romantica
Leikstjóri ársins 2019
Brynhildur Guðjónsdóttirv. Ríkhaður III
Leikari ársins 2019 í aðalhlutverki
Hjörtur Jóhann Jónsson v. Ríkharður III
Leikkona ársins 2019 í aðalhlutverki
Sólveig Guðmundsdóttir v. Rejúníon
Leikari ársins 2019 í aukahlutverki
Stefán Hallur Stefánsson v. Samþykki
Leikkona ársins 2019 í aukahlutverki
Vala Kristín Eiríksdóttir v. Matthildur
Leikmynd ársins 2019
Ilmur Stefánsdóttir v. Ríkharður III
Búningar ársins 2019
Filippía I. Elísdóttir v. Ríkharður III
Lýsing ársins 2019
Björn Bergsteinn Guðmundsson v. Ríkharður III
Tónlist ársins 2019
Daníel Bjarnason v. Brothers
Hljóðmynd ársins 2019
Karl Olgeirsson, Aron Þór Arnarson og leikmunadeild Þjóðleikhússins v. Einræðisherrann
Söngvari ársins 2019
Herdís Anna Jónasdóttir v. La Traviata
Dans – og sviðshreyfingar ársins 2019
Lee Proud v. Matthildur
Dansari ársins 2019
Bára Sigfúsdóttir v. The Lover
Danshöfundur ársins 2019
Bára Sigfúsdóttir v. The Lover
Útvarpsverk ársins 2019
SOL
Sproti ársins 2019
Matthías Tryggvi Haraldsson
Barnasýning ársins 2019
Ronja ræningjadóttir
Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2019
Þórhildur Þorleifsdóttir
UM GRÍMUNA
Gríman – Íslensku sviðslistaverðlaunin, voru fyrst veitt sumarið 2003. Þau eru veitt árlega, við hátíðlega athöfn í einu af stóru leikhúsunum og í beinni útsendingu í Sjónvarpinu.
Sviðslistasamband Íslands stendur fyrir hátíðinni sem skal vera glæsileg, fagmannleg og skemmtileg uppskeruhátíð. Grímuhátíðin er samstarfsverkefni félaga, samtaka og stofnana sem starfa innan vébanda sambandsins.
Hafa samband
Sviðslistasamband Íslands
Heimilisfang:
Lindargata 6
101 Reykjavík
Ísland
Netfang: stage@stage.is
Verkefnastjóri Grímunnar: helena@stage.is