Verðlaunahafar
Sýning ársins 2018
Himnaríki og helvíti
Leikrit ársins 2018
Himnaríki og helvíti
Leikstjóri ársins 2018
Egill Heiðar Anton Pálsson ( Himnaríki og helvíti )
Leikkona ársins 2018 í aðalhlutverki
Nína Dögg Filippusdóttir (Fólk, staðir og hlutir)
Leikari ársins 2018 í aðalhlutverki
Eggert Þorleifsson ( Faðirinn )
Leikari ársins 2018 í aukahlutverki
Valur Freyr Einarsson (1984)
Leikkona ársins 2018 í aukahlutverki
Sigrún Edda Björnsdóttir ( Fólk, staðir og hlutir)
Leikmynd ársins 2018
Egill Ingibergsson ( Himnaríki og helvíti)
Búningar ársins 2018
Helga I. Stefánsdóttir (Himnaríki og helvíti )
Lýsing ársins 2018
Þórður Orri Pétursson ( Himnaríki og helvíti)
Tónlist ársins 2018
Hjálmar H. Ragnarsson ( Himnaríki og helvíti )
Hljóðmynd ársins 2018
Baldvin Þór Magnússon ( Crescendo )
Söngvari ársins 2018
Kristján Jóhannsson (Tosca)
Dans – og sviðshreyfingar ársins 2018
Chantelle Carey ( Slá í gegn )
Dansari ársins 2018
Þyrí Huld Árnadóttir ( Hin lánssömu )
Danshöfundur ársins 2018
Katrín Gunnarsdóttir ( Crescendo)
Útvarpsverk ársins 2018
Fákafen
Sproti ársins 2018
Sigurður Andrean Sigurgeirsson
Barnasýning ársins 2018
Í skugga Sveins ( Gaflaraleikhúsið )
Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2018
Guðrún Ásmundsdóttir
UM GRÍMUNA
Gríman – Íslensku sviðslistaverðlaunin, voru fyrst veitt sumarið 2003. Þau eru veitt árlega, við hátíðlega athöfn í einu af stóru leikhúsunum og í beinni útsendingu í Sjónvarpinu.
Sviðslistasamband Íslands stendur fyrir hátíðinni sem skal vera glæsileg, fagmannleg og skemmtileg uppskeruhátíð. Grímuhátíðin er samstarfsverkefni félaga, samtaka og stofnana sem starfa innan vébanda sambandsins.
Hafa samband
Sviðslistasamband Íslands
Heimilisfang:
Lindargata 6
101 Reykjavík
Ísland
Netfang: stage@stage.is
Verkefnastjóri Grímunnar: helena@stage.is