Verði þér að góðu
Verði þér að góðu
Sviðssetning
Ég og vinir mínir í samstarfi við Þjóðleikhúsið
Sýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Kassinn
Frumsýning
7. maí 2011
Tegund verks
Leiksýning
Sýningin Verði þér að góðu fagnar manneskjunni sem marglaga félagsveru.
Ég og vinir mínir bjóða til samkvæmis þar sem þessi tegund, félagsveran, er krufin; hvernig hún kemur fyrir og hvernig hún afhjúpar sig þegar hún er viðkvæm, berskjölduð, einmana, hungruð.
Félagsveran ver sig, dansar, hreykir sér, lætur tilleiðast og þráir gefandi samskipti. Hvaða væntingar ber hún til samkvæmisins?
Höfundur
Ég og vinir mínir
Friðgeir Einarsson
Sveinn Ólafur Gunnarsson
Leikkonur í aukahlutverkum
Álfrún Helga Örnólfsdóttir
Dóra Jóhannsdóttir
Margrét Bjarnadóttir
Saga Sigurðardóttir
Leikmynd
Rósa Hrund Kristjánsdóttir
Búningar
Rósa Hrund Kristjánsdóttir
Lýsing
Ólafur Ágúst Stefánsson
Tónlist/Hljóðmynd:
Gísli Galdur Þorgeirsson
Álfrún Helga Örnólfsdóttir
Dóra Jóhannsdóttir
Friðgeir Einarsson
Margrét Bjarnadóttir
Saga Sigurðardóttir
Sveinn Ólafur Gunnarsson
Saga Sigurðardóttir