Vera og vatnið
Heiti verks
Vera og vatnið
Lengd verks
25 mínútur
Tegund
Barnaleikhúsverk
Sviðssetning
bíbí & blaka hópurinn
Frumsýningardagur
10. apríl, 2016
Frumsýningarstaður
Gerðuberg
Danshöfundur
Tinna Grétarsdóttir í samvinnu við Snædísi Lilju Ingadóttur
Tónskáld
Sólrún Sumarliðadóttir
Búningahönnuður
Guðný Hrund Sigurðardóttir
Leikmynd
Guðný Hrund Sigurðardóttir
Dansari/dansarar
Snædís Lilja Ingadóttir
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.birdandbat.org