VAKT
Sviðssetning
Amma
Artfart
Sýningarstaður
Norðurpóllinn
Frumsýning
12. ágúst 2010
Tegund verks
Leiksýning
Leikritið Vakt er tvíleikur og fjallar um hina klassísku spurningu um hvað felst í hugmyndinni um réttlæti og hvernig ófyrirséðir atburðir geta umbylt lífi fólks á svipstundu. Tveir læknar lenda í að standa frammi fyrir vandamáli sem engin Wikipedia-grein um siðferði getur hjálpað þeim að leysa og allar hugmyndir um rétt og rangt virðast sveipaðar móðu. En önnur málefni á borð við hlutverk fjölmiðla, South Beach Hotel, samfélagslega ábyrgð og kaffi koma einnig við sögu.
Höfundur
Halldór Armand Ásgeirsson
Leikari
Einar Aðalsteinsson
Leikkona
Hera Hilmarsdóttir