Útlenski drengurinn
Heiti verks
Útlenski drengurinn
Lengd verks
75 mín.
Tegund
Barnaleikhúsverk
Um verkið
Útlenski drengurinn er súrrealískur gamanleikur með alvarlegum undirtóni fyrir 10 ára og eldri. Verkið fjallar um Dóra litla sem er vinsælasti strákurinn í bekknum þangað til hann er látinn taka svokallað Pítsa próf sem snýr öllu lífi hans á hvolf. Hann er sviptur grundvallar mannréttindum og látinn bíða örlaga sinna innilokaður í myrkvaðri skólastofu. Verkið veltir upp spurningum um ríkisfang, einelti og þá tilfinningu að upplifa sig utangarðs.
Sviðssetning
Glenna
Frumsýningardagur
16. nóvember, 2014
Frumsýningarstaður
Tjarnarbíó
Leikskáld
Þórarinn Leifsson
Leikstjóri
Vigdís Jakobsdóttir
Tónskáld
Jónas Sigurðsson
Hljóðmynd
Jónas Sigurðsson
Lýsing
Halldór Örn Óskarsson
Búningahönnuður
Eva Signý Berger
Leikmynd
Arnar Steinn Friðbjarnarson og Helena Stefánsdóttir
Leikarar
Benedikt Karl Gröndal
Halldór Haldórsson (Dóri DNA)
Þorsteinn Bachmann
Leikkonur
Arndís Hrönn Egilsdóttir
Magnea Björk Valdimarsdóttir
María Heba Þorkelsdóttir
Youtube/Vimeo video
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.facebook.com/glenna.theatre
www.facebook.com/events/729472057101865/