ÚPS!
ÚPS!
Sviðssetning
Íslenska Hreyfiþróunarsamsteypan
Sýningarstaður og frumsýningardagur:
Tjarnarbíó, 1. Mars 2012
Um verkið:
Hvað er húmor? Getum við gert grín að öllu? Af hverju gerum við grín að sjálfum okkur og öðrum? Er húmor leið til að flýja raunveruleikann?
ÚPS! Er lokakaflinn í Shakespeare trilógýu Samsteypunnar þar sem gamanleikir Shakespears eru viðfangsefnið.
Leikstjóri
Víkingur Kristjánsson
Danshöfundar
Katrín Gunnarsdóttir
Melkorka Sigríður Magnúsdóttir
Ragnheiður Bjarnarson
Hannes Óli Ágústson
Tónskáld
Gísli Galdur Þorgeirsson
Lýsing
Garðar Borgþórsson
Leikmynd
Tinna Ottesen
Búningar
Helga Rós V. Hannam og Tinna Ottesen
Leikari: Hannes Óli Ágústsson
Dansarar
Katrín Gunnarsdóttir
Melkorka Sigríður
Magnúsdóttir
Ragnheiður Bjarnarson
Vefsíða leikhóps / leikhúss: www.samsteypan.wordpress.com, tjarnarbio.is