Uppnám – Sjálfhjálparsöngleikurinn
Titill verks:
Uppnám – Sjálfshjálparsöngleikurinn
Tegund verks:
Sviðsverk
Sviðssetning:
Viggó og Víóletta í samstarfi við Þjóðleikhúsið
Sýningarstaður og frumsýningardagur:
Þjóðleikhúskjallarinn 3. september 2011.
Um verkið:
Hið ofurhressa og hnífbeitta par Viggó og Víóletta beina söngleikjasjónum sínum að
útlendingahatri, kynþáttafordómum, hómófóbíu og fleiru krúttlegu sem best er að sópa
undir teppið, því meðvirkni er dásamleg og vanmetin. Svo halda þau ótrauð áfram að
syngja og brosa.
Bjarni og Sigríður hafa vakið mikla athygli fyrir Viggó og Víólettu í fjögur ár. Þau
hafa skemmt, sungið og dansað við ýmis gleðileg tækifæri. Þetta er í fyrsta skipti
sem Viggó og Víóletta leggja undir sig fjalirnar í leikhúsi og útkoman mun verða
sannkölluð gleðisprengja.
Leikskáld:
Bjarni Snæbjörnsson og Sigríður Eyrún Friðriksdóttir
Leikstjóri:
Bjarni Snæbjörnsson og Sigríður Eyrún Friðriksdóttir
Danshöfundur:
Valgerður Rúnarsdóttir
Hljóðmynd:
Jónas Snæbjörnsson
Lýsing:
Magnús Arnar Sigurðsson
Búningahönnuður:
Hlín Reykdal
Leikmynd:
Leikhópurinn
Leikarar:
Bjarni Snæbjörnsson
Leikkonur:
Sigríður Eyrún Friðriksdóttir
Linkur á myndbrot úr sýningunni: http://www.youtube.com/watch?v=NW0nDk92emw
http://www.youtube.com/watch?v=lBSa5fI4JPc&feature=relmfu
Vefsíða leikhóps/leikhúss: http://www.facebook.com/viggoogvioletta