Trúðleikur
Heiti verks
Trúðleikur
Lengd verks
70 mínútur
Tegund
Sviðsverk
Um verkið
Þeir Skúli og Spæli eru tveir trúðar sem hafa starfað saman langalengi. Skúli er ævinlega kátur og bjartsýnn, finnst yndislegt að sprella og getur ekki ímyndað sér neinn annan starfa, enda streyma hugmyndirnar og skemmtileg dellan upp úr honum eins og gosbrunni. Spæli er hins vegar krumpuð og tortryggin típa. Fljótlega kemur babb í bátinn. Spæli kemst að því að þeir félagar hafi greinilega enn einu sinni lent á vitlausum áhorfendum sem hlæi á kolröngum stöðum.
Sviðssetning
Frystiklefinn í Rifi.
Frumsýningardagur
16. júní, 2012
Frumsýningarstaður
Frystiklefinn í Rifi
Leikskáld
Hallgrímur Helgi Helgason
Leikstjóri
Halldór Gylfason
Danshöfundur
Hópurinn
Hljóðmynd
Kári Viðarsson og Halldór Gylfason
Lýsing
Friðþjófur Þorsteinsson
Leikmynd
Kári Viðarsson og Benedikt Karl Gröndal
Leikarar
Benedikt Karl Gröndal
Kári Viðarsson
Söngvari/söngvarar
Kári Viðarsson
Dansari/dansarar
Benedikt Karl Gröndal
Kári Viðarsson
Youtube/Vimeo video
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.frystiklefinn.is