Trans
Heiti verks
Trans
Lengd verks
35:10
Tegund
Útvarpsverk
Um verkið
Fólk breytist. Sumir meira en aðrir. Við þroskumst. Vonandi. Leitin að því hver við erum tekur á sig ýmsar myndir. Verkið TRANS leiðir hlustendur til Lovísu, 26 ára konu með typpi, föður hennar, mannsins sem hún trúir ekki að elski hana og trúnaðarvinkonu hennar, Önnu Frank.
Frumsýningardagur
17. febrúar, 2013
Frumsýningarstaður
Útvarpsleikhúsið
Leikskáld
Sigtryggur Magnason
Leikstjóri
Stefán Hallur Stefánsson
Tónskáld
Gísli Galdur Þorgeirsson
Hljóðmynd
Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson
Leikarar
Jóhann Sigurðarson, Atli Þór Albertsson
Leikkonur
Svandís Dóra Einarsdóttir
Youtube/Vimeo video
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/leikhus