Tókstu eftir himninum í morgun?
Heiti verks
Tókstu eftir himninum í morgun?
Lengd verks
43:40
Tegund
Útvarpsverk
Um verkið
Tókstu eftir himninum í morgun? fjallar um viðhorf okkar í vestræna heiminum til tímans.
Hvað er tíminn?
Hvað gerist þegar við finnum tímann líða?
Hvers vegna högum við tíma okkar dags daglega eins og við gerum?
Hvaða reglur höfum við sett okkur í hversdeginum og hvaða reglum lútum við án þess að spyrja okkur af hverju?
Frumsýningardagur
31. mars, 2013
Frumsýningarstaður
Útvarpsleikhúsið
Leikskáld
Kviss Búmm Bang
Leikstjóri
Kviss Búmm Bang
Hljóðmynd
Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson
Leikarar
Kviss Búmm Bang og fleiri
Leikkonur
Kviss Búmm Bang og fleiri
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/leikhus
www.kvissbummbang.com