Þitt eigið leikrit II – Tímaferðalag

Heiti verks
Þitt eigið leikrit II – Tímaferðalag

Lengd
105 mín.

Tegund
Barnaleikhúsverk

Um verkið
Börnin ráða ferðinni í ævintýralegri leikhúsferð. Ef þú gætir ferðast hvert sem er, fram eða aftur í tíma, – hvert myndirðu fara? Myndir þú reyna að hafa áhrif á fortíðina eða viltu kannski skoða framtíðina? Viltu eignast gæludýr sem er grameðla, reyna að bjarga einhverjum úr fortíðinni eða skjótast út í geim eftir hundrað ár? Valið er þitt!

Sviðssetning
Þjóðleikhúsið

Leikskáld
Ævar Þór Benediktsson

Leikstjóri
Stefán Hallur Stefánsson

Tónskáld
Anna Halldórsdóttir

Leikarar
Hilmir Jensson, Snorri Engilbertsson

Leikkonur
Lára Jóhanna Jónsdóttir, Ebba Katrín Finnsdóttir, Íris Tanja I. Flygenring

Hlekkur
https://leikhusid.is/syningar/thitt-eigid-leikrit-ii-timaferdalag/