This Conversation is Missing a Point
Heiti verks
This Conversation is Missing a Point
Lengd verks
40 mín
Tegund
Dansverk
Um verkið
This Conversation is Missing a Point er nýtt íslenskt dansverk eftir Berglindi Rafnsdóttur og Unni Elísabetu Gunnarsdóttur. Þær eru flytjendur verksins.
Danssýningin er í senn fyndin og mannleg. Verkið fjallar á kómískan hátt um það hvernig manneskjur geta verið misskildar. Hvað má segja og hvenær? Vitum við yfir höfuð eitthvað?
Sviðssetning
Verkið er sýnt í Tjarnarbíói og er í sviðsetningu Unnar Elísabetar og Berglindar Rafns. Framkvæmdarstjóri hópsins er Hallfríður Þóra Tryggvadóttir.
Frumsýningardagur
28. október, 2015
Frumsýningarstaður
Tjarnarbíó
Danshöfundur
Berglind Rafns og Unnur Elísabet
Tónskáld
Þorsteinn Eyfjörð
Hljóðmynd
Þorsteinn Eyfjörð
Lýsing
Arnar Ingvarsson
Dansari/dansarar
Unnur Elísabet Gunnarsdóttir og Berglind Rafnsdóttir
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.unnurelisabet.com
www.facebook.com/events/1672272856341751/