The School of Transformation
The School of Transformation
Sviðssetning
Herbergi 408
Mobile Homes
Sýningarstaður
Tjarnarbíó
Frumsýning
25. ágúst 2011
Tegund verks
Leiksýning
Viðfangsefni verksins er Netið; hinn hnattræni leikvöllur þar sem sviðsetning, neysluhyggja og langanir stýra hegðun manna.
Sýningin leiðir áhorfendur í gegnum einstakt ferli þar sem komist er að kjarna málsins með leikrænni upplifun, fræðslu og veitingum. Áhorfandinn, sem er þátttakndi um leið, sest á skólabekk og lærir að skilja betur afleiðingar ákvarðana sinna, um leið og frumstæðar hvatir hans og kraftar veita honum færi á að nýta áunna menntun sína tafarlaust!
Sýningin er styrkt af: Norsk Kulturråd, Kulturkontakt Nord, Norsk-Íslenska sjóðnum og Reykjavíkurborg.
Höfundar
Steinunn Knútsdóttir
Zoe Christiansen
Leikstjórn
Steinunn Knútsdóttir
Zoe Christiansen
Leikarar
Árni Pétur Guðjónsson
Håkon Vassvik
Karl Flymann
Magnús Guðmundsson
Leikkonur
Ásrún Magnúsdóttir
Line Svendsen
Ólöf Ingólfsdóttir
Leikmynd
Móeiður Helgadóttir
Lýsing
Jóhann Bjarni Pálmason
Framkvæmdastjórn
Ragnheiður Skúladóttir