The Drop Dead Diet

Heiti verks
The Drop Dead Diet

Lengd verks
45 min

Tegund
Dansverk

Um verkið
Dreymir þig um sléttan maga og stinnan rass? Viltu sjá kílóin fjúka? Ertu orðin/n þreytt/ur á öllum þessum kúrum sem skila engum árangri? Þá er The Drop Dead Diet lausnin fyrir þig!

The Drop Dead Diet er nýtt dansverk þar sem glænýr megrunarkúr er kynntur til sögunnar.

Sviðssetning
Reykjavík Dance Festival og höfundarnir

Frumsýningardagur
27. ágúst, 2015

Frumsýningarstaður
Smiðjan

Danshöfundur
Gígja Jónsdóttir og Guðrún Selma Sigurjónsdóttir

Tónskáld
Loji Höskuldsson

Hljóðmynd
Loji Höskuldsson

Búningahönnuður
Eleni Podara

Leikmynd
Eleni Podara

Dansari/dansarar
Gígja Jónsdóttir
Guðrún Selma Sigurjónsdóttir
Loji Höskuldsson