Systur
Sviðssetning
Pars Pro Toto
Sýningarstaður
Iðnó
Frumsýning
2. maí 2008
Tegund
Dansverk
Dansverkið „Systur“ í uppsetningu Pars pro toto er rússíbanaferð um hugaróra og veruleika tveggja kvenna; losti, munúð, limir, sektarkennd, hreinleiki, trú, von, kærleikur, líf, dauði, spenna og umbreyting.
Höfundarnir tveir, Ástrós Gunnarsdóttir og Lára Stefánsdóttir, hafa um árabil verið meðal fremstu danshöfunda og dansara landsins, en hafa þó aldrei unnið saman verk áður.
Texti í verkinu er eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur. Í verkinu er einnig notast við kvikmynd sem Ástrós gerði á sínum tíma um það hvernig konur vilja hafa karlmenn.
Höfundar
Ástrós Gunnarsdóttir
Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir
Lára Stefánsdóttir
Leikstjórn
Þórhildur Þorleifsdóttir
Danshöfundar
Ástrós Gunnarsdóttir
Lára Stefánsdóttir
Dansarar
Ástrós Gunnarsdóttir
Lára Stefánsdóttir
Leikkonur í aðalhlutverki
Ástrós Gunnarsdóttir
Lára Stefánsdóttir
Leikari í aukahlutverki
Þorfinnur Ómarsson
Leikmynd
Ástrós Gunnarsdóttir
Lára Stefánsdóttir
Búningar
Dýrleif Ýr Örlygsdóttir
Lýsing
Björn Bergsteinn Guðmundsson
Tónlist
Guðni Franzson
Hljóðmynd
Guðni Franzson