Svartur köttur

Sviðssetning
Leikfélag Akureyrar

Sýningarstaður
Samkomuhúsið

Frumsýning
20. janúar 2007

Tegund verks
Leiksýning

Þetta hófst allt með því að dauður köttur fannst á veginum – besti vinur Patreks í öllum heiminum. Hann leitar hefnda, Maired leitar að ástinni, allir leita að Patreki nema Davey sem leitar að leið út úr klandrinu.

Sagan  er reyfarakennd og fyndin, persónurnar vitgrannar en brjóstumkennanlegar, umfjöllunarefnið áleitið og húmorinn flugbeittur. Svartur köttur var frumsýnt í Bretlandi fyrir fjórum árum og var valið gamanleikrit ársins af þarlendum gagnrýnendum. Nú í vor var það svo frumsýnt á Broadway þar sem leikhúsunnendur halda ekki vatni.

Höfundur
Martin McDonagh

Leikstjóri
Magnús Geir Þórðarson

Leikarar í aðalhlutverkum
Guðjón Davíð Karlsson
Þráinn Karlsson

Leikarar í aukahlutverkum
Gísli Pétur Hinriksson
Ívar Örn Sverrisson
Ólafur Steinn Ingunnarson
Páll Sigþór Pálsson

Leikkona í aukahlutverki
Þóra Karítas Árnadóttir

Leikmynd
Filippía Elísdóttir

Búningar
Filippía Elísdóttir

Lýsing
Þórður Orri Pétursson

Tónlist
SKE