Svartar Fjaðrir
Heiti verks
Svartar Fjaðrir
Lengd verks
59 min
Tegund
Sviðsverk
Um verkið
Í verkinu er unnið með fjölbreytt úrval ljóða skáldsins sem náði þjóðarhylli með fyrstu ljóðabók sinni, Svörtum fjöðrum, sem kom út þegar Davíð var aðeins 24 ára að aldri. Persónur verksins eru byggðar á ljóðum Davíðs; jafnt harmþrungnum ástarljóðum sem ættjarðarsöngvum. Myndlíkingar úr kvæðum hans eru gæddar lífi á sviðinu og hughrifin sem kvæðin vekja eru túlkuð af leikhópnum, með leik, upplestri, dansi og lifandi dúfum.
Frumsýningardagur
13. maí, 2015
Frumsýningarstaður
Þjóðleikhúsið
Leikskáld
Sigríður Soffía Níelsdóttir
Leikstjóri
Sigríður Soffía Níelsdóttir
Danshöfundur
Sigríður Soffía Níelsdóttir
Tónskáld
Jónas Sen og Valdimar Jóhannsson
Hljóðmynd
Jónas Sen og Valdimar Jóhannsson
Búningahönnuður
Hildur Yeoman
Leikmynd
Daníel Björnsson og Helgi Már Kristinsson
Leikarar
Atli Rafn Sigurðsson, Dóra Jóhannsdóttir, Lovísa Ósk Gunnarsdóttir, Hannes Egilsson, Oddur Júlíusson, Saga Garðarsdóttir, Sigríður Soffía Níelsdóttir, Ásgeir Helgi Magnússon, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir og Ingar E. Sigurðsson
Dansari/dansarar
Atli Rafn Sigurðsson, Dóra Jóhannsdóttir, Lovísa Ósk Gunnarsdóttir, Hannes Egilsson, Oddur Júlíusson, Saga Garðarsdóttir, Sigríður Soffía Níelsdóttir, Ásgeir Helgi Magnússon, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir og Ingar E. Sigurðsson
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.listahatid.is