Svarta kómedían
Svarta kómedían
Sviðssetning
Leikfélag Akureyrar
Sýningarstaður og frumsýningardagur:
Samkomuhús LA – 14. október 2011
Um verkið: Leikurinn gerist í London árið 1965. Ungur, fátækur listamaður og unnusta hans fá ríkulega antíkhúsmuni að láni án leyfis til að ganga í augun á föður hennar, uppskrúfuðum og stífum offursta, og þýskum auðkýfingi sem er væntanlegur til að skoða verk listamannsins unga. Fyrirvaralaust fer rafmagnið af. Eigandi húsgagnanna kemur óvænt heim, fyrrverandi ástkona mætir óboðin og heimspekilegur rafvirki reynir að bjarga málunum. Eins og við er að búast er útkoman skelfilegur og sprenghlægilegur glundroði.
Leikskáld:
Peter Shaffer
Leikstjóri:
María Sigurðardóttir
Hljóðmynd:
Gunnar Sigurbjörnsson
Lýsing:
Lárus H. Sveinsson
Búningahönnuður:
ODDdesign/Helga Mjöll Oddsdóttir
Leikmynd:
Þórarinn Blöndal
Leikarar
Árni Pétur Guðjónsson
Einar Aðalsteinsson
Gestur Einar Jónasson
Guðmundur Ólafsson,
Ívar Helgason
Leikkonur
Anna Gunndís Guðmundsdóttir
Sunna Borg
Þóra Karitas Árnadóttir
Vefsíða leikhúss: