Súper

Heiti verks
Súper

Lengd verks
1:50

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Bjössi og Gugga eru hjón utan af landi. Guðrún og Einar eru ung hjón úr Reykjavík. Í versluninni Súper hitta þau Hannes sem hefur misst föður sinn. Eða er faðir hans kannski enn á lífi?

Aðdráttarafl Súper er ótvírætt í hugum fólksins sem þar verslar. Verslun þar sem allt fæst. Glænýr lax úr 100% lífrænu svínakjöti, ferskir kjúklingastrumpar úr nýslátruðu grísakjöti og hinir sívinsælu hunangsmarineruðu og hægsvæfðu spenagrísir á teini.

Súper – þar sem kjöt snýst um fólk.

Sviðssetning
Þjóðleikhúsið – Kassinn

Frumsýningardagur
16. mars, 2019

Frumsýningarstaður
Þjóðeikhúsið. Kassinn

Leikskáld
Jón Gnarr

Leikstjóri
Benedikt Erlingsson

Hljóðmynd
Aron Þór Arnarsson

Lýsing
Jóhann Friðrik Ágústsson

Búningahönnuður
Filippía I. Elísdóttir

Leikmynd
Gretar Reynisson

Leikarar
Hallgrímur Ólafsson
Arnmundur Ernst Backman
Jón Gnarr
Eggert Þorleifsson

Leikkonur
Snæfríður Ingvarsdóttir
Sólveig Arnarsdóttir
Edda Björgvinsdóttir
Vigdís Hrefna Pálsdóttir

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.leikhusid.is/syningar/super