Stripp

Heiti verks
STRIPP

Lengd verks
75 mínútur

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Stripp er innblásin af reynslu leikkonunnar Olgu Sonju Thorarensen, sem starfaði sem strippari í Þýskalandi til þess að borga skuld við Landsbankann. Sýningin er unnin í samstarfi við performans hópinn Dance For Me og halda þau áfram einlægri og fyndnri nálgun sinni við að sviðsetja raunveruleikann.

Sviðssetning
Dance For Me og Olga Sonja Thorarensen

Frumsýningardagur
24. ágúst, 2016

Frumsýningarstaður
Tjarnarbíó

Leikskáld
Hópurinn

Leikstjóri
Pétur Ármansson

Danshöfundur
Brogan Davison

Tónskáld
Gunnar Karel Másson

Hljóðmynd
Gunnar Karel Másson

Lýsing
Jóhann Friðrik Ágústsson

Búningahönnuður
Larissa Bechtold

Leikmynd
Lena Mody

Leikarar

Leikkonur
Brogan Davison, Olga Sonja Thorarensen

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
danceforme.is