Stjörnustríð 2
Heiti verks
Stjörnustríð 2
Lengd verks
8 mín
Tegund
Dansverk
Um verkið
Opnunarverk fyrir Barnamenningarhátíð 2015 í Hörpunni.
Í verkinu hefur jörðin orðið fyrir árás. Úti við gufuhvolf jarðar standa börn og fullorðnir vörð og reyna að verja jörðina fyrir frekari árásum. Þau hafa öll alist upp í fjarlægri geimstöð og með sínum sameinuðu ofurkröftum og einstöku lífsgleði ætla þau sér að bjarga jörðinni.
Frumsýningardagur
21. apríl, 2015
Frumsýningarstaður
Eldborg í Hörpunni
Danshöfundur
Ásrún Magnúsdóttir
Búningahönnuður
Þyri Huld Árnadóttir
Leikarar
Dansari/dansarar
Dansarar Íd: Cameron Corbett, Einar Nikkerud, Elín Signý Weywadt Ragnarsdóttir, Halla Þórðardóttir, Hjördís Lilja Örnólfsdóttir, Inga Maren Rúnarsdóttir, Sergio Parés Agea og Þyri Huld Árnadóttir.
Dansarar Klettaskóla:
Sindri Pálsson í 1. bekk
Ásta Sóley Skúladóttir í 2. bekk
Helena Margrétardóttir í 4. bekk
María Rós Árnadóttir í 4. bekk
Alvar Orrason í 6. bekk
Alexander Breki Auðarson í 7. bekk
Eiríka Ýr Sigurðardóttir í 7. bekk
Dagur Steinn Elfu Ómarsson í 10. bekk
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.id.is
www.ruv.is/node/890240