Steinar í djúpinu

Sviðssetning
Lab Loki

Sýningarstaður
Hafnarfjarðarleikhúsið

Frumsýning
21. nóvember 2008

Tegund verks
Leiksýning

Hér ekki um að ræða leikgerð á einu tilteknu verki eftir Steinar, heldur sjálfstætt leikhússverk sem sækir innblástur í allt hans höfundarverk og að hluta til í ævi hans og örlög. Verkið er vegferð um kvasseggjað grjót, ferðalag um sagnaheim Steinars; um þorpið þar sem lúin þil lykta af hlandi og svita og fullir dusar blanda í svartan dauðann; um ægifegurðir og erkiljótleika djúpsins sem er ægilegt. Jafn heillandi og skelfíngin sem á móti vegur.

Höfundur
Rúnar Guðbrandsson 

Byggt á verkum eftir
Steinar Sigurjónsson 

Leikstjórn
Rúnar Guðbrandsson 

Leikarar í aðalhlutverki
Árni Pétur Guðjónsson
Hjálmar Hjálmarsson
Tómas Lemarquis

Leikkona í aðalhlutverki
Harpa Arnardóttir

Leikarar í aukahlutverki
Björn Ingi Hilmarsson
Erling Jóhannesson
Karl Guðmundsson
Ólafur Darri Ólafsson

Leikkonur í aukahlutverki
Birna Hafstein
Steinunn Knútsdóttir

Leikmynd
Móeiður Helgadóttir

Búningar
Myrra Leifsdóttir

Leikgervi
Ásta Hafþórsdóttir

Lýsing
Garðar Brgþórsson 

Tónlist
Guðni Franzson

Hljóðmynd
Guðni Franzson

Hljómsveit
Bryndís Halla Gylfadóttir
Daníel Þorsteinsson
Guðni Franzson

ImageImage