Slá í gegn
Heiti verks
Slá í gegn
Lengd verks
2:20
Tegund
Sviðsverk
Um verkið
Nýr, íslenskur sirkussöngleikur, þar sem stór hópur leikara, dansara og sirkuslistamanna skapar litríkan, óvæntan og fjölbreyttan heim! Tónlistin í söngleiknum er sótt í smiðju Stuðmanna.
Guðjón Davíð Karlsson, Gói, semur söngleikinn sem gerist í litlu byggðarlagi á Íslandi. Þegar framsækinn draumóramaður mætir á svæðið með nýja sirkusinn sinn, ásamt fjölskyldu sinni og litríkum hópi sirkuslistafólks, hleypur nýtt blóð í leikfélagið á staðnum. Nú er loksins komið almennilegt tækifæri til að láta ljós sitt skína og slá ærlega í gegn!
Útkoman er bráðfyndin, glæsileg og æsispennandi sýning þar sem við sögu koma séra Baddi hnífakastari, skeggjaða konan, Frímann flugkappi og fleiri stórskemmtilegar persónur.
Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!
Sviðssetning
Þjóðleikhúsið
Frumsýningardagur
24. febrúar, 2018
Frumsýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið
Leikskáld
Guðjón Davíð Karlsson
Leikstjóri
Guðjón Davíð Karlsson
Danshöfundur
Chantelle Carey
Tónskáld
Stuðmenn
Hljóðmynd
Kristinn Gauti Einarsson og Kristján Sigmundur Einarsson
Lýsing
Magnús Arnar Sigurðarson
Búningahönnuður
María Th. Ólafsdóttir
Leikmynd
Finnur Arnar Arnarson
Leikarar
Örn Árnason, Jón Gnarr, Sigurður Þór Óskarsson, Sigurður Sigurjónsson, Hallgrímur Ólafsson, Oddur Júlíusson, Hilmir Snær Guðnason / Baldur Trausti Hreinsson / Guðjón Davíð Karlsson, Bjarni Snæbjörnsson
Leikkonur
Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Snæfríður Ingvarsdóttir, Edda Björgvinsdóttir, Esther Talía Casey, Birgitta Birgisdóttir, Þórey Birgisdóttir
Söngvari/söngvarar
Örn Árnason, Jón Gnarr, Sigurður Þór Óskarsson, Sigurður Sigurjónsson, Hallgrímur Ólafsson, Oddur Júlíusson, Hilmir Snær Guðnason / Baldur Trausti Hreinsson / Guðjón Davíð Karlsson, Bjarni Snæbjörnsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Snæfríður Ingvarsdóttir, Edda Björgvinsdóttir, Esther Talía Casey, Birgitta Birgisdóttir, Þórey Birgisdóttir
Dansari/dansarar
Juliette Louste, Ernesto Camilo Aldazabal Valdes, Hildur Ketilsdóttir, Bjarni Kristbjörnsson, Hjörtur Viðar Sigurðarson, Sölvi Viggósson Dýrfjörð. Sirkuslistafólk: Nicholas Arthur Candy, Harpa Lind Ingadóttir, Sindri Diego
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.leikhusid.is/syningar/sla-i-gegn