Skoppa og Skrítla í söng-leik

Sviðssetning
Skopp

Þjóðleikhúsið

Sýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Kúlan

Frumsýning
3. apríl 2008

Tegund
Barnaverk

Vinkonurnar snúa aftur í leikhúsið með glænýja sýningu þar sem lögin úr leikskólanum klæðast leikhúsbúningi og ýmsar glaðar, góðar og guðdómlegar persónur stíga á svið. Leikhúsupplifun fyrir börn frá 9 mánaða aldri.

Höfundur
Hrefna Hallgrímsdóttir

Leikstjóri
Þórhallur Sigurðsson

Leikkonur í aðalhlutverki
Hrefna Hallgrímsdóttir
Linda Ásgeirsdóttir

Leikmynd
Katrín Þorvaldsdóttir 

Búningar
Katrín Þorvaldsdóttir 

Lýsing
Ásmundur Karlsson

Tónlist
Hallur Ingólfsson 

Dansarar
Andri Fannar Viðarsson   
Davíð Bjarni Chiarolanzio 
Helga Kristín Ingólfsdóttir 
Jóhanna Stefánsdóttir
Katrín Eyjólfsdóttir
Rakel Matthíasdóttir

Danshöfundur
Hrefna Hallgrímsdóttir
og dansarar