Sirkus Sóley

Sviðssetning
Sirkus Íslands

Sýningarstaður
Salurinn

Frumsýning
31. mars 2010

Tegund verks
Sirkussýning

Hefðbundin sirkussýning fyrir alla aldurshópa þar sem listamenn sýndu ýmsar kúnstir sem ekki hafa sést áður á íslandi.

Höfundar
Sirkus Íslands

Leikstjórar
Katla Þórarinsdóttir
Lee Nelson

Sirkuslistamenn
Alda Brynja Birgisdóttir
Bjarni Árnason
Eyrún Ævarsdóttir
Daníel Hauksson
Gísli Leifsson
Jóakim Kvaran
Katla Þórarinsdóttir
Kári Svan Rafnsson
Lee Nelson
Margrét Erla Maack
Salóme Gunnarsdóttir
Þórdís Schram

Lýsing
Egill Kaktuz Þorkelsson Wild

Búningar
Áslaug Leifsdóttir

Tónlist
Benóný Ægisson

massimohekla