Sindri silfurfiskur

Sindri silfurfiskur

Sviðssetning
Þjóðleikhúsið

Sýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Kúlan

Frumsýning
31. október 2009

Tegund verks
Leiksýning ætluð börnum

Yndisleg, falleg og einstaklega litrík sýning um fólk og dýr á sjó og landi.

Hafdís í skrautfiskabúðinni Fjörfiskar er löngu hætt að selja fallegu fiskana sína. Þeir eru vinir hennar og hún vill miklu heldur segja af þeim sögur, eins og til dæmis söguna af Sindra silfurfiski og leyndarmálinu hans.

Nýtt leikverk fyrir yngstu börnin um dulúðugar og heillandi sjávarverur.

Höfundur
Áslaug Jónsdóttir

Leikstjóri
Þórhallur Sigurðsson 

Leikkona í aðalhlutverki
Elva Ósk Ólafsdóttir

Leikraddir
Anna Kristín Arngrímsdóttir (Glóra)
Atli Rafn Sigurðarson (Masi)
Baldur Trausti Hreinsson (Kambur)
Birgitta Birgisdóttir (Sindri silfurfiskur)
Björn Thors (Kantur karfi)
Edda Arnljótsdóttir (Karfa karfi)
Friðrik Friðriksson (Þrasi)
Kjartan Guðjónsson (Marinó)
Ólafur Egill Egilsson (Tígull töfrafiskur)
Valur Freyr Einarsson (Hákarl)
Þórhallur Sigurðsson (Þorsteinn þorskur)

Brúður
Bjarni Stefánsson
Erna Guðmarsdóttir
Jón Benediktsson
Stefán Jörgen Ágústsson
Una Collins

Lýsing
Jóhann Bjarni Pálmason

Hljóðmynd
Kristinn Gauti Einarsson

Tæknistjórn
Kristinn Gauti Einarsson

Brúðustjórnun
Aude Maina Anne Busson
Karolina Boguslawa
Ragnheiður Harpa Leifsdóttir