Síðasta kvöldmáltíðin

Heiti verks
Síðasta kvöldmáltíðin

Lengd verks
55 mín

Tegund
Útvarpsverk

Um verkið
Hvernig væri þín síðasta kvöldmáltíð? Hverjir væru með þér?

Þátttökuverk sem leiðir hlustendur til móts við eigin lífsgildi og lífsstíl um leið og það beinir sjónum að samfélagslegum álitamálum, hinu almenna og sammannlega og miðar að því að spegla líf og gildi hvers hlustanda fyrir sig. Útvarpsgerð samnefnds verks sem frumflutt var á skírdag 2017 á fjórum stöðum á landinu, Höfn í Hornafirði, Raufahöfn, Bolungarvík og Keflavík.

Sviðssetning
Útvarpsleikhúsið

Frumsýningardagur
29. mars, 2018

Frumsýningarstaður
Rás 1 – RÚV

Leikskáld
Hallur Ingólfsson, Rebekka A. Ingimundardóttir og Steinunn Knútsdóttir

Leikstjóri
Hallur Ingólfsson, Rebekka A. Ingimundardóttir og Steinunn Knútsdótti

Tónskáld
Hallur Ingólfsson

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/thaettir/utvarpsleikhus