Sentimental, Again
Heiti verks
Sentimental, Again
Lengd verks
25 mín
Tegund
Dansverk
Um verkið
Sentimental, again er eftir Grímuverðlaunahafann Jo Strömgren er annað verk kvöldsins. Ljóðrænt og farsakennt þar sem tilfinningar bera nöfn og lög hafa melódíur. Jo er heimsþekktur danshöfundur sem er íslenskum dansunnendum kunnugur fyrir kraftmikil, tæknileg og skemmtileg dansverk.
Frumsýningardagur
11. október, 2013
Frumsýningarstaður
Borgarleikhúsið
Danshöfundur
Jo Strömgren
Tónskáld
Pjotr Leschenko
Lýsing
Dusan Loki Markovic
Búningahönnuður
Elín Edda Árnadóttir
Dansari/dansarar
Brian Gerke, Cameron Corbett, Ellen Margrét Bæhrenz, Hjördís Lilja Örnólfsdóttir og Steve Lorenz
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.id.is