Segðu mér satt

Heiti verks
Segðu mér satt

Lengd verks
80 mínútur

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Verkið fjallar um eldri hjón, leikara, sem lokast hafa inni í leikhúsi ásamt fullorðnum syni sínum sem er í hjólastól. Þau máta sig við ótal hlutverk í uppgjöri við fortíðina, en í meðförum þeirra er hugtakið sannleikur afar loðið. Kynusli, lygar og morð á morð ofan í þessari glænýju tragíkómedíu þar sem skilin milli „leiks og raunveruleiks“ mást út og grímulaus grimmdin ríkir.

Frumsýningardagur
7. febrúar, 2013

Frumsýningarstaður
Kúlan

Leikskáld
Hávar Sigurjónsson

Leikstjóri
Heiðar Sumarliðason

Tónskáld
Svavar Knútur Kristinsson

Lýsing
Magnús Arnar Sigurðarson

Búningahönnuður
Kristína Berman

Leikmynd
Kristína Berman

Leikarar
Árni Pétur Guðjónsson
Sveinn Ólafur Gunnarsson

Leikkonur
Ragnheiður Steindórsdóttir