Salka Valka

Sviðssetning
Leikfélag Reykjavíkur

Sýningarstaður
Borgarleikhúsið, Stóra svið

Frumsýning
15. október 2005

Tegund verks
Leiksýning

Íslensk hetjusaga. Hvernig skyldu menn lifa og hvernig deyja í litlu þorpi undir háum fjöllum? Í landi þar sem auðurinn hefur safnast á fárra hendur? Peningar virðast liggja á lausu í útlöndum, þaðan koma menn ríkir heim og kaupa upp heilu plássin. En nú tala menn um að breytingar geti verið í nánd. Hvernig skyldi fátækri aðkomukonu með óskilgetið stúlkubarn reiða af í slíku plássi? Hver verða örlög þeirra?

Höfundur
Hrafnhildur Hagalín

Byggt á skáldsögu eftir 
Halldór Laxness

Leikstjóri
Edda Heiðrún Backman

Leikarar í aðalhlutverki
Ellert A. Ingimundarson
Sveinn Geirsson

Leikkonur í aðalhlutverki
Ilmur Kristjánsdóttir
Halldóra Geirharðsdóttir

Leikarar í aukahlutverki
Bergur Þór Ingólfsson
Guðmundur Ólafsson
Kristján Franklín Magnús
Pétur Einarsson
Theódór Júlíusson
Þórhallur Sigurðsson

Leikkonur í aukahlutverki
Birna Hafstein
Guðrún Ásmundsdóttir
Halla Vilhjálmsdóttir
Kristjana Skúladóttir
Margrét Helga Jóhannsdóttir
Marta Nordal

Leikmynd
Jón Axel Björnsson

Búningar
Stefanía Adolfsdóttir

Lýsing
Kári Gíslason

Tónlist
Matthías Hemstock
Ómar Guðjónsson
Óskar Guðjónsson

Hljóðmynd
Jakob Tryggvason

Danshöfundur
Lára Stefánsdóttir