Ragnheiður

Heiti verks
Ragnheiður

Lengd verks
2:30 klst.

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Ný ópera eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson. Óperan fjallar um eitt frægasta ástarsamband Íslandssögunnar, ástir Ragnheiðar Brynjólfsdóttur biskupsdóttur í Skálholti við kennara sinn Daða Halldórsson. Biskupinn, faðir hennar neyddi hana til að sverja opinberan eið þess efnis að hún væri óspjölluð af öllum karlmannsvöldum, þegar orðrómur um sambandið komst á kreik. Níu mánuðum síðar ól hún son. Heimsfrumsýning verksins!

Sviðssetning
Þetta er sviðsetning íslensku óperunna, sýnd í Eldborgarsal Hörpu.

Frumsýningardagur
1. mars, 2014

Frumsýningarstaður
Eldborg, Hörpu

Leikskáld
Friðrik Erlingsson

Leikstjóri
Stefán Baldursson

Danshöfundur
Ingibjörg Björnsdóttir

Tónskáld
Gunnar Þórðarson

Lýsing
Páll Ragnarsson

Búningahönnuður
Þórunn S. Þorgrímsdóttir

Leikmynd
Gretar Reynisson

Söngvari/söngvarar
Þóra Einarsdóttir, Elmar Gilbertsson,Viðar Gunnarsson, Jóhann Smári Sævarsson, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Elsa Waage, Bergþór Pálsson, Ágúst Ólafsson, Björn I.Jónsson.

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.opera.is
Íslenska óperan