Partíland

Sviðssetning
Gilligogg

Listahátíð í Reykjavík

Sýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Stóra svið

Frumsýning
26. maí 2007

Tegund
Sviðsverk – Leiksýning

Partíland er lokaviðburður Listahátíðar í Reykjavík 2007. Viðfangsefni sýningarinnar er staða lýðræðisins hér á landi og þær öru breytingar sem hafa orðið og eru enn að eiga sér stað í samfélaginu. Í aðra röndina er verkið líka tilraun til að finna leikhúsinu nýjan stað í þessu breytingaferli. Þær endurbætur sem nú er verið að gera á Þjóðleikhúsinu urðu kveikjan að verkinu og er óhætt að segja að hrun og endurbygging komi ríkulega við sögu í verkinu.

Höfundur
Jón Atli Jónasson

Leikstjóri
Jón Páll Eyjólfsson

Leikari í aðalhlutverki
Björn Thors
Erlingur Gíslason

Leikkona í aðalhlutverki
Laufey Elíasdóttir

Leikari í aukahlutverki
Jón Páll Eyjólfsson