Ótuktin – einleikur með söngvum

Ótuktin – einleikur með söngvum

Sviðssetning
Iðnó

Sýningarstaður
Iðnó

Frumsýning
30. apríl 2011

Tegund verks
Einleikur

Einstakt og hrífandi verk, fullt af bjartsýni, von og trú, en um leið einlæg lýsing á glímunni við óboðinn gest sem setur lífið í uppnám. Krabba frænka mætir til leiks og slær hvergi af!

Höfundur
Valgeir Skagfjörð

Byggt á bók eftir
Önnu Pálínu Árnadóttur

Leikstjórn
Valgeir Skagfjörð

Leikkona í aðalhlutverki
Katla Margrét Þorgeirsdóttir

Otuktin2