Ótta
Heiti verks
Ótta
Lengd verks
30 mín
Tegund
Dansverk
Um verkið
Ótta er eyktarbilið kallað frá klukkan 03:00 til 06:00. Á þessum tíma þegar flestir eru í fastasvefni finna sumir ekki eirð og ró til að hvílast. Áleitnar hugsanir þjóta um hugann eins og bílar á hraðbraut.
Hversu þykkir eru veggirnir í nábýli? Dönsum við í takt við þann sem er hinum megin? Hvað er veruleikinn og hvar taka draumarnir völdin?
Frumsýningardagur
12. apríl, 2013
Frumsýningarstaður
Borgarleikhúsið
Danshöfundur
Ásgeir Helgi Magnússon, Hjördís Lilja Örnólfsdóttir og Unnur Elísabet Gunnarsdóttir Í samráði við dansara
Lýsing
Garðar Örn Borgþórsson og Aðalsteinn Stefánsson
Búningahönnuður
Agnieszka Baranowska og Júlíanna Lára Steingrímsdóttir
Dansari/dansarar
Ásgeir Helgi Magnússon, Brian Gerke, Cameron Corbett, Ellen Margrét Bæhrenz, Hjördís Lilja Örnólfsdóttir, Steve Lorenz og Unnur Elísabet Gunnarsdóttir
Youtube/Vimeo video
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.id.is