ON MISUNDERSTANDING
Titill verks:
ON MISUNDERSTANDING
Svidssetning
Margrét Bjarnadóttir í samstarfi vid K3 – Zentrum fur Choreographie – Tanzplan Hamburg
Syningarstadur og frumsyningardagur:
Á Íslandi: Kassinn, Thjódleikhúsinu, 28. des 2011
(Upphaflega frumsynt í Kampnagel leikhúsinu í Hamborg, í nóvember 2010).
Um verkid:
Í verkinu On Misunderstanding er bodidð upp á misskilning í ýmsum myndum. Hvernig er hægt ad sjá og skilja sama hlut eda atburd á marga ólíka vegu? Geta margar útgáfur af sama atburdinum átt sér stad samtímis? Er ein útgáfa réttari en önnur? Hversu langt getur misskilingurinn leitt okkur? Er thetta allt spurning um sjónarhorn eda er tilvera okkar byggd á misskilningi?
Leikskáld:
Margrét Bjarnadóttir í samstarfi vid Dani Brown og Sögu Sigurdardóttur
Leikstjóri:
Margrét Bjarnadóttir
Danshöfundur:
Margrét Bjarnadóttir
Hljódmynd:
Alessio Castellacci
Lysing:
Henning Eggers
Leikmynd:
Elín Hansdóttir
búningahönnudur:
Elín Hansdóttir
Leikkonur:
Dani Brown, Margrét Bjarnadóttir og Saga Sigurdardóttir
Dansarar:
Dani Brown, Margrét Bjarnadóttir og Saga Sigurdardóttir