Ókyrrð

Sviðssetning
Friðgeir Einarsson
Margrét Bjarnadóttir
Ragnar Ísleifur Bragason

Sýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Kassinn

Frumsýning
29. desember 2009

Tegund verks
Leiksýning

Líkamlegur ótti er mönnum eðlislægur, rétt eins og öðrum skepnum, og gegnir því nauðsynlega hlutverki að stýra okkur út úr aðsteðjandi hættum. Erfiðara er að úrskurða um hagnýtt gildi ýmissa hugarburða og vitrana sem herja á okkur, halda fyrir okkur vöku, en stuðla jafnframt að doða og fælni við hluti, dýr og annað fólk. Hvað það er sem vofir yfir er ekki gott að segja.

Ókyrrð fjallar um tilraunir okkar til að hafa stjórn á tilfinningum, um innra líf og ofvöxt ímyndunaraflsins. Sýningin er samin af leikhópnum.

Höfundar
Friðgeir Einarsson
Margrét Bjarnadóttir
Ragnar Ísleifur Bragason

Leikstjóri
Friðgeir Einarsson

Leikarar í aðalhlutverkum
Friðgeir Einarsson
Ragnar Ísleifur Bragason

Leikkona í aðalhlutverki
Margrét Bjarnadóttir

Leikmynd
Leikhópurinn

Búningar
Leikhópurinn

Lýsing
Hörður Ágústsson

Hljóðmynd
Kristján Loðmfjörð