…og þá aldrei framar
Heiti verks
…og þá aldrei framar
Lengd verks
14 mín
Tegund
Dansverk
Um verkið
Verkið …OG ÞÁ ALDREI FRAMAR er um breytingar. Verkið skoðar augnablikin þegar eitthvað stórvægilegt gerist sem breytir lífi manns. Frá því augnabliki mun ekkert vera eins og áður.
Við erum ekki alltaf móttækileg fyrir þessum breytingum og þurfum oft tíma til að sætta okkur við þær.
Sviðssetning
Íslenski dansflokkurinn
Frumsýningardagur
22. nóvember, 2012
Frumsýningarstaður
Borgarleikhúsið
Danshöfundur
Steve Lorenz
Lýsing
Magnús Helgi Kristjánsson
Búningahönnuður
Agnieszka Baranowska og Júlíanna Lára Steingrímsdóttir
Dansari/dansarar
Ellen Margrét Bæhrenz.
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.id.is