Ófagra veröld

Sviðssetning
Leikfélag Reykjavíkur

Sýningarstaður
Borgarleikhúsið

Frumsýning
29. desember 2006

Tegund verks
Leiksýning

Nútíma ævintýri um Lísu í “Sundralandi”. Við fylgjum Lísu inn í undraheim geðveikinnar, litríkan heim ótrúlegra andstæðna þar sem Lísa mætir allskyns dulafullum verum og lendir í krefjandi ævintýrum. Við fáum líka að skyggnast hinu megin við landamærin þar sem við mætum náköldum raunveruleikanum, þar eru litirnir eru horfnir og Lísa þarf að takast á við hið raunverulega líf. Hvort er betra draumur eða veruleiki?

Verkið er allt í senn, ævintýri, kómedía, söngleikur, harmleikur og samfélagsspegill.

Spennandi leikverk eftir eitt eftirtektaverðasta leikskáld Bretlandseyja, Anthony Neilson.

Höfundar
Anthony Neilson

Þýðandi
Þórarinn Eldjárn

Leikstjóri
Benedikt Erlingsson

Leikkona í aðalhlutverki
Ilmur Kristjánsdóttir

Leikarar í aukahlutverkum
Bergur Þór Ingólfsson
Björn Ingi Hilmarsson
Guðmundur Ólafsson
Þór Tulinius
Þórhallur Sigurðsson (Laddi)

Leikkonur í aukahlutverkum
Charlotte Bøving
Margrét Helga Jóhannsdóttir

Leikmynd
Gretar Reynisson

Búningar
Helga I. Stefánsdóttir

Lýsing
Halldór Örn Óskarsson

Tónlist
Pétur Ben

Hljóðmynd
Ólafur Örn Thoroddsen