Natan

Heiti verks
Natan

Lengd verks
65 mínútur ca.

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Verkið byggist á gömlu morðmáli þegar Natan Ketilsson var myrtur árið 1828 á Illugastöðum. Í kjölfarið var hér síðasta aftaka á Íslandi þegar morðingjar Natans, Friðrik Sigurðarson og Agnes Magnúsdóttir voru hálshöggvin á Þrístöpum í Húnavatnssýslu árið 1830. Sigríður Guðmundsdóttir var send í rasphúsið til Kaupmannahafnar og lést þar.

Sviðssetning
Aldrei óstelandi og Borgarleikhúsið.

Frumsýningardagur
26. október, 2017

Frumsýningarstaður
Borgarleikhúsið

Leikskáld
Salka Guðmundsdóttir og leikhópurinn

Leikstjóri
Marta Nordal

Danshöfundur
Vala Rúnars, Marta Nordal og leikhópurinn

Tónskáld
Guðmundur Vignir Karlsson

Hljóðmynd
Guðmundur Vignir Karlsson

Lýsing
Jón Þorgeir Kristjánsson

Búningahönnuður
Helga I Stefánsdóttir

Leikmynd
Axel Hallkell Jóhannesson

Leikarar
Stefán Hallur Stefánsson
Kjartan Darri Kristjánsson

Leikkonur
Edda Björg Eyjólfsdóttir’
Birna Rún Eiríksdóttir