Milkywhale
Heiti verks
Milkywhale
Lengd verks
50 mín
Tegund
Dansverk
Um verkið
My animal kingdom is made of white animals
My white white world
Like an iceberg
Like a vanilla milkshake
Glænýtt tónlistarverkefni eftir danshöfundinn Melkorku Sigríði Magnúsdóttur og Árna Rúnar Hlöðversson frumsýnt á Reykjavik Dance Festival. Epískir tónleikar; ást, diskó og hvalir.
Sviðssetning
Reykjavík Dance Festival og Melkorka Sigríður
Frumsýningardagur
26. ágúst, 2015
Frumsýningarstaður
Tjarnarbíó
Leikskáld
Auður Ava Ólafsdóttir
Danshöfundur
Melkorka S. Magnúsdóttir
Tónskáld
Árni Rúnar Hlöðversson
Lýsing
Jóhann Friðrik Ágústsson
Búningahönnuður
Magnús Leifsson
Leikmynd
Magnús Leifsson
Dansari/dansarar
Melkorka S. Magnúsdóttir