Með gat á hjartanu í laginu eins og Guð

Heiti verks
Með gat á hjartanu í laginu eins og Guð

Lengd verks
73 mín

Tegund
Útvarpsverk

Um verkið
Með gat á hjartanu í laginu eins og Guð er heimildaverk, byggt á samtölum við fyrrum nemendur Landakotsskóla og skýrslu um viðbrögð ásakana um kynferðisbrot eða önnur ofbeldisbrot vígðra þjóna og annarra starfsmanna kirkjunnar.
Verkið var tekið upp á Nýja sviði Borgarleikhússins í samstarfi við Borgarleikhúsið.

Sviðssetning
Útvarpsleikhúsið í samstarfi við Borgarleikhúsið

Frumsýningardagur
3. nóvember, 2018

Frumsýningarstaður
Rás 1 – RÚV

Leikskáld
Jón Atli Jónasson

Leikstjóri
Egill Heiðar Anton Pálsson

Hljóðmynd
Einar Sigurðsson – hljóðvinnsla

Leikarar
Halldór Gylfason, Arnar Dan Kristjánsson.

Leikkonur
Þórunn Arna Kristjánsdóttir

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/thaettir/utvarpsleikhus