Maríubjallan
Sviðssetning
Leikfélag Akureyrar
Sýningarstaður
Rýmið
Frumsýning
16. febrúar 2006
Tegund verks
Leiksýning
Vassily Sigarev er talinn eitt fremsta leikskáld nýrrar kynslóðar í Evrópu og hefur hlotið fjölda verðlauna á síðastliðnum misserum. Jón Páll Eyjólfsson var tilnefndur til menningarverðlauna DV í fyrra fyrir leikstjórn og gagnrýnandi Morgunblaðsins útnefndi hann „mann ársins í íslensku leikhúsi”.
Höfundur
Leikstjóri
Leikari í aðalhlutverki
Leikkona í aðalhlutverki
Leikarar í aukahlutverki
Jóhannes Haukur Jóhannesson
Þráinn Karlsson
Leikkona í aukahlutverki
Leikmynd
Búningar
Lýsing
Tónlist
Hallur Ingólfsson